18.5.2009 | 14:14
18.maí
Í dag hringdi Gummi í Lögregluna og bókaði fund við lögreglumann að nafni Harald Sigurðsson II.Í dag unnum við hart að þvi að finna spurningar til viðtals við Harald, og svo hljóða þær :
-Hvað heitir þú ?
-Hvað ertu gamall?
-Hvaða háskólanám þarftu til að ganga í lögregluna ?
-Hve mörg inntökupróf þurftiru að taka áður en þú komst i lögregluna ?
-Hvað ertu buinn að vera lengi i lögreglunni ?
-Hefuru brotið lög síðan þu byrjaðir í lögreglunni ? 0g ef svo hvaða lög ?
-Hefuru prufað eiturlyf?
-Hvað hefuru náð mörgum bófum ?
-Er búningurinn óþægilegur ?
-Líður þér eins og sterkri manneskju með skjöldinn ?
-Hvar er byssan þín ?
-Er hálstak svarið ?
-Afhverju ákvaðstu að ganga i lögregluna ?
-Hvað langaði þer alltaf að vera þegar þu varst litill ?
-Hefuru tekið til óþarfa ofbeldis við handtöku ?
-Hver eru þín fyrri störf ?
-Hverjar eru erfiðustu aðstæður sem þu hefur lent í í starfi ?
-En þær skemmtilegustu ?
-Hvað er erfiðast við starfið ?
-En skemmtilegast?
-Finnst þer að það ætti að lögleiða cannabis ?
-Mundiru ráðleggja ungu fólki að ganga i lögregluna ?
-Hver er aðbúnaðurinn , Og hvernig virkar hann ?
-hvort seturu geitafjöðurina í hattinn eða á hattinn ?
Á morgunn förum við niður í bæ og tökum áhugaverðar myndir af lífinu í kring um lögreglustöðina.
pís
átFlokkur: Trúmál og siðferði | Facebook
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.