28.maí

Góðan dag kæru bloggsesndur okkar ,

Við hreinlega gleymdum að blogga i gærdag , þannig þetta verður tvöfalt blog!

í gær þann 27.maí fínpúsuðum við vídeoið okkar og settum a youtube.com , þetta finnst okkur vera vel heppnað video og erum ánægðir með það

í dag 28.maí eigum við að skrifa hvað við ætlum að segja uppa sal . opg við ætlum að segja bara einhvað i þessum dúr ;

við erum Elvar , Jónas og Sigurður , okkar lokaverkefni snérist út á það að kynna okkur starf lögreglunar , og við gerður ''trailer'' út frá því.. og hér sjáið þið hann


l8r elskan

 


26.Maí

Í dag kláruðum við svona eiginlega að klippa myndbandið, sem gekk bara mjög vel.
á morgun ætlum við bara rétt aðeins að fínpússa það og klára það fyrir fullt og allt og skrifa skýrsluna.

 

Cool



25.Maí

dagurinn í dag fór svona eiginlega allur í að setja myndbandið í tölvuna sem við ætlum að vinna með að klippa og þannig.
semsagt á morgun byrum við að klippamyndbandið.

..


22.Maí

Í dag fórum við strákarnir uppá lögreglustöð, þar sem við áttum bókaðann fund hjá Haraldi Sigurðssyni öðrum klukkan 09.00 í morgun.
þar náðum við einu viðtali og fengum eftirminnilega skoðunarferð í kringum lögreglustöðina.
klukkan hálf ellefu þurfti Haraldur að skreppa burt til að fara í myndatöku hjá lögreglunni, en þá ákváðum við að hittast aftur á lögreglustöðinni klukkan 13.00 til þess að klára fundinn með bíltúr í kringum bæinn.
þar fórum við meðal annars upp á höfuðstöðvar 112, þar sem símtölin eru móttekin, og svo keyrðum við bara eitthvað um bæinn og fræddumst um mikið og margt í þeirri ferð.
í næstu viku eigum við eftir að byrja að klippa myndbandið til og frá og svoleiðis.

 

Friður.


20.maí

Góðan daginn,

Í dag spjölluðum við við Gumma og hann ráðlagði okkur að finna lög fyrir viðtalið og að undirbúa spurningarnar. og við völdum lögin Sound of the police - KRS One , og Bad Boys - bob marley . ef einhver á þessi lög má hann senda okkur þau ! =) , een já ´það er fri a morgunn þannig þa gerum við ekkert og svo förum við klukkan 9 á föstudagsmorgunn og tökum viðtal við Harald Sigurðsson II.

l8r biddz

19.maí

góðan dag ,

þann 19.maí á Guðrún Halla Pálsdóttir afmæli og óskum henni með það! =)

, en í dag biðum við eftir jónpétri í 2 tíma eða einhvað , og síðan fengum við stræædómiða frá honum . og síðan eftir það þurftum við að bíða i 30 mínutur eftir henni guðnýu til að fá myndavél , spólu og þrífót.  fórum við niður i bæ og tókum 3-4 myndaskot fyrir utan lögreglustöðuina og þar i kring . og síðan fórum við uppí retto ooog erum a leið heim =)

pisout

18.maí

Í dag hringdi Gummi í Lögregluna og bókaði fund við lögreglumann að nafni Harald Sigurðsson II.Í dag unnum við hart að þvi að finna spurningar til viðtals við Harald, og svo hljóða þær :

-Hvað heitir þú ?

-Hvað ertu gamall?

-Hvaða háskólanám þarftu til að ganga í lögregluna ?

-Hve mörg inntökupróf þurftiru að taka áður en þú komst i lögregluna ?

-Hvað ertu buinn að vera lengi i lögreglunni ?

-Hefuru brotið lög síðan þu byrjaðir í lögreglunni ? 0g ef svo hvaða lög ?

-Hefuru prufað eiturlyf?

-Hvað hefuru náð mörgum bófum ?

-Er búningurinn óþægilegur ?

-Líður þér eins og sterkri manneskju með skjöldinn ? 

-Hvar er byssan þín ?

-Er hálstak svarið ?

-Afhverju ákvaðstu að ganga i lögregluna ?

-Hvað langaði þer alltaf að vera þegar þu varst litill ?

-Hefuru tekið til óþarfa ofbeldis við handtöku ?

-Hver eru þín fyrri störf ?

-Hverjar eru erfiðustu aðstæður sem þu hefur lent í í starfi ?

-En þær skemmtilegustu ?

-Hvað er erfiðast við starfið ?

-En skemmtilegast?

-Finnst þer að það ætti að lögleiða cannabis ?

-Mundiru ráðleggja ungu fólki að ganga i lögregluna ?

-Hver er aðbúnaðurinn , Og hvernig virkar hann ?

 

-hvort seturu geitafjöðurina í hattinn eða á hattinn ?



Á morgunn förum við niður í bæ og tökum áhugaverðar myndir af lífinu í kring um lögreglustöðina.

 

pís

át

Upphafið

Góðann daginn.
Við, Elvar, Jónas
 og Sigurður Árni ætlum að gera kynningarmyndband um starf lögreglunnar í Reykjavík.

Í dag töluðum við Guðmund Þór um vinnslu á lokaverkefninu og plönuðum næsta mánudag.
Á mánudaginn ætlar Guðmundur að hringja niður á lögreglustöðina á hverfisgötunni og reyna að koma fundi við laganna verði í kring. Markmið okkar með þessu verkefni er að kynnast störfum og aðbúnaði lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu.

pís át; LiLL


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband